fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Sancho hefði betur hlustað á vin sinn – Skildi aldrei af hverju hann valdi United

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 22. febrúar 2024 18:51

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho, leikmaður Manchester United, hundsaði ráð frá vini sínum Emre Can fyrir fjórum árum síðan.

Can var liðsfélagi Sancho hjá Dortmund um tíma en hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Liverpool á Englandi.

,,Ég sé ekki af hverju einhver ætti að velja Manchester United frekar en Dortmund,“ sagði Can í samtali við Bild árið 2020.

TalkSport rifjar upp þessi ummæli Can en Sancho hefur lítið sýnt í Manchester eftir að hafa komið frá einmitt Dortmund og er í dag á láni hjá sínu fyrrum félagi.

,,Ég myndi alltaf segja honum að halda sig hjá Dortmund, við getum afrekað hluti hér saman.“

,,Jadon er með gæði sem ekki margir leikmenn eru með og ég tók eftir því mjög snemma. Hann er svo mikilvægur fyrir okkur.“

Sancho hefði betur átt að hlusta á félaga sinn á þessum tíma en útlit er fyrir að framtíð hans í Manchester sé lítil sem engin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“
433Sport
Í gær

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United
433Sport
Í gær

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá