fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Mbappe horfði á nánast alla leiki Everton

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 22. febrúar 2024 21:14

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe missti varla af leik Everton tímabilið 2021/2022 segir fyrrum liðsfélagi hans Idrissa Gana Gueye.

Gueye og Mbappe léku saman með Paris Saint-Germain um skeið en sá fyrrnefndi kom til PSG frá einmitt Everton og fór svo aftur til Englands 2022.

Everton barðist fyrir lífi sínu í deildinni þetta tímabil og vonaðist Gueye innilega eftir því að liðið myndi halda sér í efstu deild.

Mbappe studdi Everton í fallbaráttunni ásamt vini sínum Gueye og þá var Julian Draxler einnig á meðal áhorfenda.

,,Ég man eftir því að í hvert skipti sem Everton tapaði þá sagði hann mér að fara og hitta liðsfélagana, að þeir væru ekki góðir!“ sagði Gueye um Draxler.

,,Ég sagði honum svo að koma til Everton en hann hlustar ekkert á mig. Mbappe, hann horfði með mér, hann horfði á hvern einasta leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref