fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Kominn með nóg af lygasögum og lét vel í sér heyra: Segir fjölmiðlum að skammast sín – ,,Þið búið til kjaftasögur“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 22. febrúar 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frenkie de Jong, leikmaður Barcelona, er orðinn fullsaddur á öllum þeim sögusögnum sem hafa verið í gangi undanfarið.

De Jong þekkir það vel að vera á forsíðum blaðanna en 2022 var hann endalaust orðaður við Manchester United.

Í dag er De Jong enn eina ferðina orðaður við brottför frá Barcelona en hann segir að langflestar sögurnar séu algjört kjaftæði.

,,Ef ég á að vera hreinskilinn þá hefði ég verið ansi pirraður undanfarið,“ sagði De Jong á blaðamannafundi.

,,Ég er svo pirraður út í þessi blöð sem hætta ekki að skrifa um mig. Það eru margar sögur sagðar sem eru lygasögur.“

,,Ég get bara ekki skilið af hverju, þið eruð í því að búa til kjaftasögur og hvernig þið skammist ykkar ekki get ég ekki skilið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag