fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Juventus teiknar upp planið til að klófesta Albert í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. febrúar 2024 10:00

Albert Guðmundsson Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Juventus á Ítalíu virðast ætla að vera framarlega í kapphlaupinu um Albert Guðmundsson, sóknarmann Genoa í sumar.

Nánast er hægt að fullyrða það að Albert fer frá Genoa í sumar en fjöldi liða vill kaupa hann.

Fiorentina vildi bjóða rúma 3 milljarða í Albert í janúar en Genoa vildi ekki selja kauða.

Nú ætlar Juventus að taka forystuna og hefur félagið ákveðið að bjóða Genoa Enzo Barrenchea í skiptum auk þess að borga á milli.

Enzo Barrenchea er 22 ára frá Argentínu. Í fréttum dagsins segir einnig að Valencia og Girona á Spáni hafi áhuga á að kaupa Albert í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“
433Sport
Í gær

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United
433Sport
Í gær

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá