fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Goðsögnin vill óvænt reyna fyrir sér í landsliðsþjálfun

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 22. febrúar 2024 07:00

Steve Bruce og Ole Gunnar Solskjaer / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Suður Kórea leitar að nýjum landsliðsþjálfara þessa stundina en Jurgen Klinsmann var rekinn á dögunum.

Gengi Suður Kóreu á Asíumótinu þótti ekki nógu gott og var Klinsmann í kjölfarið látinn fara.

Nú er goðsögnin Steve Bruce að reyna við þetta ágæta starf en hann hefur verið án félags síðan 2022.

Bruce hefur aldrei þjálfað landslið á sínum ferli en býr yfir mikilli reynslu og hefur þjálfað frá árinu 1998.

Bruce hefur þjálfað lið eins og Aston Villa, Crystal Palace og Newcastle og er 63 ára gamall í dag.

Hann er frægastur fyrir tíma sinn í Manchester þar sem hann lék með Manchester United frá 1987 til 1996.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Í gær

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann
433Sport
Í gær

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?