fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Aðeins tvítugur en ákvað að eyða um milljarð í fyrstu fasteignina – Sjáðu stórkostlegt glæsibýli

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 22. febrúar 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita þá fá knattspyrnumenn ansi vel borgað og hafa laun þeirra verið gagnrýnd til margra ára.

Sumir spara peningana meira en aðrir en maður að nafni Carney Chukwuemeka hikar ekki við að eyða því sem hann þénar.

Um er að ræða aðeins 20 ára gamlan strák sem kom til Chelsea frá Aston Villa fyrir tæplega tveimur árum.

Strákurinn var að kaupa sér glæsibýli sem kostaði tæplega milljarð króna en hann gerði sex ára samning við Chelsea á sínum tíma.

Chukwumeka ætlar að lifa góðu lífi í London en hann hefur spilað 21 leik fyrir þá bláklæddu á um tveimur árum og skorað eitt mark.

Þrátt fyrir ungan aldur fær Chukwuemeka gríðarlega vel borgað og þénar um einn milljarð fyrir hvert tímabil.

Myndir af þessu glæsibýli má sjá hér.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill