fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Sá leikjahæsti er hættur við að hætta

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 21. febrúar 2024 19:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsögnin Diego Godin hefur ákveðið að taka fram skóna á ný 38 ára að aldri en þetta var staðfest í dag.

Um er að ræða fyrrum leikmann Atletico Madrid en hann lék með liðinu í níu ár frá 2010 til 2019.

Eftir það hélt Godin til Inter Milan og svo Cagliari en endaði ferilinn hjá Velez Sarsfield í Argentínu.

Godin er nú hættur tið að hætta og ætlar að spila með liði Porongos sem spilar í heimalandinu, Úrúgvæ.

Godin er leikjahæsti leikmaður í sögu Úrúgvæ en hann spilaði 161 landsleik á sínum ferli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“
433Sport
Í gær

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United
433Sport
Í gær

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá