fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Draumurinn er að taka við Bayern

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 21. febrúar 2024 08:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte er gríðarlega spenntur fyrir því að taka við liði Bayern Munchen sem mun líklega leita að nýjum stjóra í sumar.

Thomas Tuchel hefur ekki heillað sem þjálfari liðsins en fær líklega að klára tímabilið.

Conte hefur verið án félags í dágóðan tíma en hann var síðast hjá Tottenham á Englandi.

Bayern er orðað við fjölmarga menn en ásamt Conte eru Ole Gunnar Solskjær og Zinedine Zidane nefndir til sögunnar.

Bild í Þýskalandi segir að það sé draumur Conte að fá að stýra Bayern en hann hefur áður gert flotta hluti með Chelsea, Juventus og Inter Milan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref