fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Þrír risar á Englandi sagðir vilja kaupa Mitoma

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. febrúar 2024 17:00

Kaoru Mitoma / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United, Manchester City og Chelsea eru öll sögð horfa til þess að kaupa Kaoru Mitoma frá Brighton í sumar. Fjallað er um málið í pakka hjá BBC í dag.

Brighton hefur undanfarin ár verið duglegt við það að selja sína bestu leikmenn.

Mitoma hefur undanfarin tvö ár verið frábær í liði Brighton og komið að mikið að mörkum.

Mitoma er 26 ára gamall landsliðsmaður frá Japan sem ógnar yfirleitt með hraða sínum og gæðum.

Bæði liðin í Manchester borg hafa hrifist og svo virðist Chslsea sem kaupir mikið af Brighton hafa áhuga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne