fbpx
Föstudagur 01.mars 2024
433Sport

Eftir sporin ákvað Varane að strá salti í sárin – Sjáðu myndbandið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. febrúar 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raphael Varane varnarmaður Manchester United fór ekki að fagna með liðsfélögum sínum þegar Scott McTominay skoraði sigurmarkið.

Þess í stað ákvað hann að hlaupa að Dogulas Luiz miðjumanni Villa og ræða við hann.

Luiz hafði jafnað leikinn fyrir Villa og hafði svo sannarlega látið af sér vita, hann dansaði fyrir framan Andre Onana markvörð United.

Varane ákvað því að svara fyrir sig og fara strax að ræða við Luiz og líklega til að strá salti í sárin.

United vann 2-1 sigur en þetta atvik má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarnan lánar Henrik Mána til Eyja

Stjarnan lánar Henrik Mána til Eyja
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ten Hag segir United hafa farið hratt niður sem félag en treystir á Ratcliffe

Ten Hag segir United hafa farið hratt niður sem félag en treystir á Ratcliffe
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Örvar ólöglegur í Garðabænum í gær – HK dæmdur sigur

Örvar ólöglegur í Garðabænum í gær – HK dæmdur sigur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nafngreina manninn sem féll til jarðar – Er dæmdur ofbeldismaður

Nafngreina manninn sem féll til jarðar – Er dæmdur ofbeldismaður
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool sagt vilja selja eina stjörnu í sumar til að fjármagna stóra samninga

Liverpool sagt vilja selja eina stjörnu í sumar til að fjármagna stóra samninga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gefur sterklega í skyn að Arsenal missi leikmann í sumar – ,,Myndi henta Lazio“

Gefur sterklega í skyn að Arsenal missi leikmann í sumar – ,,Myndi henta Lazio“
433Sport
Í gær

Forsetinn hitti Mbappe – ,,Þú ert að koma okkur í vandræði“

Forsetinn hitti Mbappe – ,,Þú ert að koma okkur í vandræði“
433Sport
Í gær

Dauðhræddur er hann varð vitni að slagsmálum í vinnunni: Öskur og veggirnir titruðu – ,,Svitinn lekur af honum“

Dauðhræddur er hann varð vitni að slagsmálum í vinnunni: Öskur og veggirnir titruðu – ,,Svitinn lekur af honum“