fbpx
Laugardagur 02.mars 2024
433Sport

Ítalía: Meistararnir töpuðu á San Siro

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. febrúar 2024 22:24

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Milan 1 – 0 Napoli
1-0 Theo Hernandez

AC Milan vann stórleik kvöldsins á Ítalíu en liðið mætti Napoli á heimavelli sínum, San Siro.

Leikurinn var ekki of mikil skemmtun en eitt mark var skorað og það gerði Theo Hernandez í fyrri hálfleik.

Milan er átta stigum á eftir toppliði Inter eftir 24 leiki en það síðarnefnda á leik til góða.

Gengi meistara Napoli hefur verið slæmt í vetur og er liðið í níunda sætinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stjarnan lánar Henrik Mána til Eyja

Stjarnan lánar Henrik Mána til Eyja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ten Hag segir United hafa farið hratt niður sem félag en treystir á Ratcliffe

Ten Hag segir United hafa farið hratt niður sem félag en treystir á Ratcliffe
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Örvar ólöglegur í Garðabænum í gær – HK dæmdur sigur

Örvar ólöglegur í Garðabænum í gær – HK dæmdur sigur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nafngreina manninn sem féll til jarðar – Er dæmdur ofbeldismaður

Nafngreina manninn sem féll til jarðar – Er dæmdur ofbeldismaður
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool sagt vilja selja eina stjörnu í sumar til að fjármagna stóra samninga

Liverpool sagt vilja selja eina stjörnu í sumar til að fjármagna stóra samninga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gefur sterklega í skyn að Arsenal missi leikmann í sumar – ,,Myndi henta Lazio“

Gefur sterklega í skyn að Arsenal missi leikmann í sumar – ,,Myndi henta Lazio“
433Sport
Í gær

Forsetinn hitti Mbappe – ,,Þú ert að koma okkur í vandræði“

Forsetinn hitti Mbappe – ,,Þú ert að koma okkur í vandræði“
433Sport
Í gær

Dauðhræddur er hann varð vitni að slagsmálum í vinnunni: Öskur og veggirnir titruðu – ,,Svitinn lekur af honum“

Dauðhræddur er hann varð vitni að slagsmálum í vinnunni: Öskur og veggirnir titruðu – ,,Svitinn lekur af honum“