fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Met slegið í ensku úrvalsdeildinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 6. febrúar 2024 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Met var sett þessa leikvikuna í ensku úrvalsdeildinni.

Þetta varð ljóst eftir leik Brentford og Manchester City í gærkvöldi, þar sem Phil Foden fór á kostum.

Neal Maupay kom Brentford yfir í leiknum en Foden átti þar eftir að skora þrennu og tryggja City 1-3 sigur.

Þriðja mark hans var númer 45 í þessari leikviku, en það er meira en nokkru sinni fyrr.

Fyrir var metið 44 mörk í einni tíu leikja leikviku. Var það sett í september 2020 og jafnað í maí í fyrra.

Úrslitin fleyttu City upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar, 2 stigum á eftir Liverpool. Auk þess á City leik til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rory McIlroy mættur í Baskaland fyrir kvöldið

Rory McIlroy mættur í Baskaland fyrir kvöldið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rekinn úr starfi eftir 22 ár fyrir að styðja Palestínu en sér ekki eftir neinu

Rekinn úr starfi eftir 22 ár fyrir að styðja Palestínu en sér ekki eftir neinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gæti verið að fá væna summu ef kaup Real Madrid ganga í gegn

United gæti verið að fá væna summu ef kaup Real Madrid ganga í gegn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dánarorsök hins 19 ára drengs opinberuð – Tók eigið líf eftir að draumurinn var úr sögunni

Dánarorsök hins 19 ára drengs opinberuð – Tók eigið líf eftir að draumurinn var úr sögunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hefur þénað vel í tvö ár og gæti nú snúið aftur til Evrópu

Hefur þénað vel í tvö ár og gæti nú snúið aftur til Evrópu