fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Van Dijk tekur sökina á sig – ,,Breytti leiknum algjörlega“

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. febrúar 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool, viðurkennir að hann hafi gert mistökin í leiknum gegn Arsenal í gær.

Arsenal vann Liverpool 3-1 í ensku úrvalsdeildinni en annað mark Arsenal kom eftir ansi klaufalegan varnarleik gestanna.

Misskilningur var á milli Van Dijk og Alisson, markmanns Liverpool, sem kostaði mark – Gabriel Martinelli setti boltann í autt mark eftir langa sendingu.

,,Ég tek fulla ábyrgð á þessu. Þetta breytti leiknum algjörlega,“ sagði Van Dijk í samtali við Sky Sports.

,,Ég hefði átt að gera betur, ég hefði átt að taka betri ákvörðun og þetta særir, ekki bara mig heldur allt liðið.“

,,Við vorum á góðum stað í leiknum og vorum með stjórn á honum en stressið var farið að segja til sín.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?