fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Gæti gert það sama og Haaland hjá Manchester City – ,,Nánast ástfanginn af honum“

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. febrúar 2024 20:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland er ekki sá eini sem getur skorað um 50 mörk á tímabili fyrir Manchester City uað sögn fyrrum markmannsins Giovanni Galli.

Galli er mikill aðdáandi framherjans Dusan Vlahovic sem leikur með Juventus og hefur verið flottur á leiktíðinni.

Haaland hefur sjálfur raðað inn mörkum undanfarin tvö tímabil en Vlahovic gæti gert það sama ef hann fengi sénsinn í Manchester að sögn Galli.

,,Ég er nánast ástfanginn af Dusan, ég hef þekkt hann síðan hann var hjá Fiorentina og hann er framúrskarandi leikmaður,“ sagði Galli.

,,Hann er með allt sem þarf til að ná árangri. Hann er með metnaðinn, ástríðuna, líkamann og frábæran vinstri fót. Ekki nóg með það þá er hann frábær að skalla boltann.“

,,Ég væri til í að sjá hann hjá sóknarsinnaðra liði, ef hann væri hjá Manchester City þá myndi hann skora 50 mörk á hverju tímabili alveg eins og Erling Haaland.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Í gær

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Í gær

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Í gær

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi