fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Eiginkonan tjáir sig í fyrsta sinn eftir slysið skelfilega: Missti manninn og var í áfalli – ,,Allt í einu barst ekkert símtal“

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. febrúar 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir sem muna eftir knattspyrnumanninum Christian Atsu sem lék um skeið í ensku úrvalsdeildinni.

Atsu var leikmaður í Tyrklandi þann 6. febrúar 2023 en lést eftir risastóran jarðskjálfta þar í landi.

Atsu kom fyrst til Englands til Chelsea árið 2013 en spilaði einnig fyrir Everton, Bournemouth og Newcastle.

Eiginkona Atsu hefur nú tjáð sig um atvikið í fyrsta sinn en hún var skiljanlega í miklu áfalli eftir slysið.

,,Hann hringdi alltaf í börnin fyrir leiki, við höfðum talað saman og óskuðum honum til hamingju með markið í síðasta leik,“ sagði ekkja Atsu.

,,Þetta var eðlilegur dagur, hann átti að hringja á mánudaginn en allt í einu barst ekkert símtal.“

,,Ég var í áfalli eftir að hafa heyrt fréttirnar og hugsaði með mér að þetta gæti ekki verið satt. Ég þurfti að ná í börnin úr skólanum, ég vildi ekki að þau myndu heyra þetta frá einhverjum öðrum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Í gær

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Í gær

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Í gær

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi