fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Búið að velja völlinn þar sem úrslitaleikur HM 2026 fer fram – Margir ósáttir

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. febrúar 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úrslitaleikur Heimsmeistaramótsins í fótbolta fer fram á Metlife vellinum í New Jersey árið 2026, þetta var ákveðið um helgina.

Margir eru ósáttir með þessa ákvörðun en mótið fer fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada sumarið 2026.

Ákveðið var um helgina að úrslitaleikurinn þann 19 júlí sumarið 2026 fari fram á NFL vellinum.

Á vellinum er gervigras í dag og verður skipt um undirlag á vellinum og alvöru gras lagt á hann fyrir Heimsmeistaramótið.

Völlurinn tekur rúmlega 82 þúsund í sæti en margir hefðu viljað halda leikinn á AT&T vellinum í Texas.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Í gær

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Í gær

Szczesny gerir tveggja ára samning

Szczesny gerir tveggja ára samning