fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Umdeild ummæli Hazard – ,,Var ekki hrifinn af leikstílnum“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. febrúar 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard hefur lagt skóna á hilluna en hann endaði feril sinn sem leikmaður Real Madrid og upplifði erfiða tíma þar.

Hazard er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Chelsea en spilaði með Real frá 2019 til 2024 áður en skórnir fóru á hilluna.

Belginn viðurkennir að hann hafi lent í erfiðleikum á Spáni en var sjálfur ekki hrifinn af leikstíl Real er hann spilaði með félaginu.

Hazard er á því máli að Real hafi ekki spilað bolta sem hentaði hans leik en þurfti að taka skrefið til Spánar þar sem draumurinn var alltaf að spila fyrir spænska stórliðið.

,,Ég var ekki einu sinni hrifinn af leikstílnum ef þú miðar það við önnur félög,“ sagði Hazard um Real.

,,Þetta var samt minn draumur og ég gat ekki klárað ferilinn án þess að fara þangað. Það sýnir að Madrid en stærra en allt annað, það er þó erfitt að spila þarna og ég þurfti mögulega að æfa meira.“

,,Ég meiddist á verstu tímum og þurfti að fara í aðgerðir, ég kom til baka og fann ennþá til.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslandsvinur lést í miðjum leik um helgina – Sjáðu atvikið þegar allir fengu þessar hræðilegu fréttir

Íslandsvinur lést í miðjum leik um helgina – Sjáðu atvikið þegar allir fengu þessar hræðilegu fréttir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óttast óeiningu á meðal Englendinga

Óttast óeiningu á meðal Englendinga
433Sport
Í gær

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“
433Sport
Í gær

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“