fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Svarar Xavi og forsetanum fullum hálsi – ,,Vil ekki vanvirða deildina á sama hátt og þeir“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. febrúar 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, hefur skotið föstum skotum að bæði Xavi og Joan Laporta sem vinna fyrir Barcelona.

Xavi lét ansi athyglisverð ummæli falla fyrr í vikunni, stuttu eftir að Laporta tjáði sig um sama mál tengt einmitt Real.

Þeir báðir vilja meina að Real sé með dómarana á Spáni á sínu bandi en Ancelotti neitar svo sannarlega að taka undir þau ummæli.

Ítalinn segir að atvinnumenn láti ekki svoleiðis ummæli falla og segir að þau vanvirði spænsku deildina í heild sinni.

,,Ég er atvinnumaður og sem atvinnumaður þá vil ég ekki vanvirða spænsku deildina á sama hátt og þeir,“ sagði Ancelotti.

,,Ekki spyrja mig nánar út í þetta því ég vil ekki tala um deildina á sama hátt, það er ekki fyrir atvinnumenn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslandsvinur lést í miðjum leik um helgina – Sjáðu atvikið þegar allir fengu þessar hræðilegu fréttir

Íslandsvinur lést í miðjum leik um helgina – Sjáðu atvikið þegar allir fengu þessar hræðilegu fréttir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óttast óeiningu á meðal Englendinga

Óttast óeiningu á meðal Englendinga
433Sport
Í gær

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“
433Sport
Í gær

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“