fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Rooney vongóður og vill fá starf þar sem peningarnir tala

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. febrúar 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney hefur ekki áhuga á að þjálfa á Englandi í bili og er aðeins með eitt markmið og það er að halda til Sádi Arabíu.

Það eru enskir miðlar sem greina frá þessu en Rooney er án starfs þessa stundina eftir að hafa yfirgefið Birmingham.

Birmingham tók þá ákvörðun að reka Rooney eftir slæmt gengi í næst efstu deild Englands en ákvörðunin var tekin í síðasta mánuði.

Rooney ku nú vera að eltast við starf í Sádi þar sem miklir peningar eru í boði en ekkert lið er nefnt til sögunnar að svo stöddu.

Rooney er 38 ára gamall og hefur þjálfað þrjú lið á sínum ferli, Derby, DC United og svo Birmingham.

Það verður fróðlegt að sjá hvort Rooney fái starf í Sádi en hann vann aðeins tvo leiki af 15 sem stjóri Birmingham á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja Greenwood í sumar

Gætu neyðst til að selja Greenwood í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrír leikmenn óvænt mættir á æfingu hjá United í dag eftir meiðsli

Þrír leikmenn óvænt mættir á æfingu hjá United í dag eftir meiðsli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Verður formlega leikmaður Liverpool á næstu klukkustundum – Flaug í gegnum læknisskoðun

Verður formlega leikmaður Liverpool á næstu klukkustundum – Flaug í gegnum læknisskoðun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Biluð tölfræði úr Garðabænum í gær – Víkingur hefði átt að ganga frá leiknum

Biluð tölfræði úr Garðabænum í gær – Víkingur hefði átt að ganga frá leiknum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

City hættir við Wirtz og núna beinast spjótin að Gibbs-White

City hættir við Wirtz og núna beinast spjótin að Gibbs-White
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim ætlaði að gefast upp eftir nokkrar vikur með United – Segja frá því hvað gekk á

Amorim ætlaði að gefast upp eftir nokkrar vikur með United – Segja frá því hvað gekk á