fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Rooney vongóður og vill fá starf þar sem peningarnir tala

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. febrúar 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney hefur ekki áhuga á að þjálfa á Englandi í bili og er aðeins með eitt markmið og það er að halda til Sádi Arabíu.

Það eru enskir miðlar sem greina frá þessu en Rooney er án starfs þessa stundina eftir að hafa yfirgefið Birmingham.

Birmingham tók þá ákvörðun að reka Rooney eftir slæmt gengi í næst efstu deild Englands en ákvörðunin var tekin í síðasta mánuði.

Rooney ku nú vera að eltast við starf í Sádi þar sem miklir peningar eru í boði en ekkert lið er nefnt til sögunnar að svo stöddu.

Rooney er 38 ára gamall og hefur þjálfað þrjú lið á sínum ferli, Derby, DC United og svo Birmingham.

Það verður fróðlegt að sjá hvort Rooney fái starf í Sádi en hann vann aðeins tvo leiki af 15 sem stjóri Birmingham á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Í gær

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Í gær

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Í gær

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi