fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Fullyrða að Mbappe sé búinn að taka ákvörðun

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. febrúar 2024 10:00

Doku í baráttunni við Kylian Mbappe í leik gegn PSG. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe er búinn að taka ákvörðun og ætlar að ganga í raðir Real Madrid í sumarglugganum.

Þetta fullyrðir Le Parisien en um er að ræða 25 ára gamlan leikmann sem er einn sá besti í heimi.

Mbappe var orðaður við lið á Englandi og þá sérstaklega Liverpool en ljóst er að hann fer ekki þangað.

Valið var á milli Paris Saint-Germain, núverandi liðs Mbappe, eða þá Real sem hefur sýnt Frakkanum áhuga í mörg ár.

Le Parisien segir að Mbappe muni ganga í raðir Real í sumar en samningur hans við PSG rennur út í júlí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja Greenwood í sumar

Gætu neyðst til að selja Greenwood í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrír leikmenn óvænt mættir á æfingu hjá United í dag eftir meiðsli

Þrír leikmenn óvænt mættir á æfingu hjá United í dag eftir meiðsli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Verður formlega leikmaður Liverpool á næstu klukkustundum – Flaug í gegnum læknisskoðun

Verður formlega leikmaður Liverpool á næstu klukkustundum – Flaug í gegnum læknisskoðun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Biluð tölfræði úr Garðabænum í gær – Víkingur hefði átt að ganga frá leiknum

Biluð tölfræði úr Garðabænum í gær – Víkingur hefði átt að ganga frá leiknum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

City hættir við Wirtz og núna beinast spjótin að Gibbs-White

City hættir við Wirtz og núna beinast spjótin að Gibbs-White
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim ætlaði að gefast upp eftir nokkrar vikur með United – Segja frá því hvað gekk á

Amorim ætlaði að gefast upp eftir nokkrar vikur með United – Segja frá því hvað gekk á