fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Útiloka að Mbappe endi á Englandi – Tvö lið koma til greina

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. febrúar 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe mun ekki spila í ensku úrvalsdeildinni næsta vetur en þetta fullyrðir blaðamaðurinn Rudy Galetti.

Mbappe hefur verið orðaður við Liverpool en hann er á mála hjá Paris Saint-Germain í Frakklandi.

Samkvæmt Galetti er Mbappe að horfa á tvo möguleika en hann verður samningslaus í Frakklandi í sumar.

Mbappe mun annað hvort skrifa undir nýjan samning við PSG eða þá ganga í raðir Real Madrid.

Mbappe hefur aldrei farið leynt með það að það sé hans draumur að spila fyrir Real og er spænska liðið að gera allt í sínu valdi til að fá leikmanninn í sínar raðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn