fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Upplifði drauminn í ótrúlegum sigri Manchester United – ,,Ég er ennþá að jafna mig“

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. febrúar 2024 15:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vann ótrúlegan sigur í ensku úrvalsdeildinni á fimmtudag er liðið mætti Wolves.

Allt stefndi í jafntefli í þessum leik en Pedro Neto jafnaði metin í 3-3 á 95. mínútu leiksins fyrir Wolves.

Kobbie Mainoo skoraði hins vegar mark tveimur mínútum seinna fyrir United til að tryggja sínum mönnum 4-3 sigur.

Um er að ræða 18 ára gamlan strák sem er uppalinn hjá United og var að skora sitt fyrsta deildarmark.

,,Þetta var draumur að rætast. Molineaux er erfiður heimavöllur að mæta á en við þurftum sigurinn,“ sagði Mainoo.

,,Ég er ennþá að jafna mig og líður eins og mig sé að dreyma. Að spila fyrir uppeldisfélagið mitt í ensku úrvalsdeildinni hefur verið stórkostlegt. Nú vinnum við fleiri leiki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys á Miklubraut
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United að fá óvæntan milljarð inn í bókhaldið sitt

United að fá óvæntan milljarð inn í bókhaldið sitt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Í gær

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Í gær

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Í gær

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann