fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

FH vann Þungavigtarbikarinn annað árið í röð

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. febrúar 2024 15:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍA 1 – 5 FH
1-0 Arnór Smárason(víti)
1-1 Baldur Kári Helgason
1-2 Kjartan Kári Halldórsson
1-3 Logi Hrafn Róbertsson
1-4 Björn Daníel Sverrisson
1-5 Gyrðir Hrafn Guðbrandsson

FH vann sannfærandi sigur í úrslitaleik Þungavigtarbikarsins í dag en liðið hafði betur 5-1 gegn ÍA.

Það var ÍA sem skoraði fyrsta mark leiksins en Arnór Smárason gerði það af vítapunktinum.

FH sneri leiknum svo sannarlega sér í hag og skoraði fimm mörk í kjölfarið og er meistari í þessum ágæta bikar.

Þetta er annað árið í röð sem FH fagnar sigri í keppninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn