fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

De Gea hafnaði tilboði úr ensku úrvalsdeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. febrúar 2024 14:25

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David de Gea hafnaði tilboði frá Nottingham Forest í janúar en hann taldi tækifærið ekki nógu spennandi.

De Gea hefur verið án félags frá því að samningur hans við Manchester United rann út síðasta sumar.

De Gea hefur hafnað ansi mörgum tilboðum og hreinlega spurning hvort hann sé að hætta í fótbolta.

De Gea var í tólf ár í marki United og var oftar en ekki kjörinn leikmaður ársins hjá félaginu á þeim tíma.

Nottingham Forest leitaði að markverði í janúar og vildi gera samning við De Gea en hann afþakkaði slíkt tilboð.

Nottingham tókst að klófesta markvörð í gær á lokadegi gluggans en félagið keypti Matz Sels.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár