fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Það er hér sem Klopp ætlar að vera þegar hann hættir með Liverpool – Keypti húsið á 600 milljónir

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. febrúar 2024 16:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liveprool ætlar svo sannarlega að njóta lífsins þegar hann lætur af störfum sem þjálfari Liverpool í sumar.

Klopp ákvað að segja upp störfum, segist hann vera farin að upplifa þreytu í starfi og vill komast í gott frí.

Klopp segist ekkert ætla að þjálfa í heilt ár hið minnsta og hefur fest kaup á sumarhúsi fyrir 600 milljónir.

Klopp keypti húsið á dögunum og er verið að taka það allt í gegn, húsið var í eigu viðskiptamanns frá Sviss.

Þarna ætlar Klopp og hans fjölskylda að hafa það náðugt á meðan sá þýski tekur sér frí frá fótboltanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiginkonan virðist staðfesta að kappinn sé á förum frá Arsenal

Eiginkonan virðist staðfesta að kappinn sé á förum frá Arsenal
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

City hættir við Wirtz og núna beinast spjótin að Gibbs-White

City hættir við Wirtz og núna beinast spjótin að Gibbs-White
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Æðsti maður í búri hjá Arsenal lofar því að taka veskið upp í sumar

Æðsti maður í búri hjá Arsenal lofar því að taka veskið upp í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslandsvinurinn gaf þriggja ára dóttur sinni úr sem kostar tæpar 2 milljónir

Íslandsvinurinn gaf þriggja ára dóttur sinni úr sem kostar tæpar 2 milljónir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að Grealish verði að fara eftir örlög hans um helgina

Segir að Grealish verði að fara eftir örlög hans um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“
433Sport
Í gær

City gengur burt frá samningaborðinu

City gengur burt frá samningaborðinu