fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Ten Hag selur norska ungstirnið til Þýskalands

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. febrúar 2024 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er að selja norska miðjumanninn Isak Hansen-Aarøen til Werder Bremen í Þýskalandi.

Hansen-Aarøen er 19 ára gamall en hann er mikið efni og miklar væntingar hafa verið gerðar til hans í Manchester.

Hansen-Aarøen vildi hins vegar fá fleiri tækifæri og hefur viljað fara vegna þess.

Þýska félagið kaupir Hansen-Aarøen nú frá Manchester United á lokadegi gluggans.

United keypti Hansen-Aarøen frá Tromso sumarið 2020 en nú yfirgefur hann herbúðir félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Góður liðsstyrkur til Valsara

Góður liðsstyrkur til Valsara
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu