fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Svona virkar uppsagnarákvæðið sem sett var í samning Hareide

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. febrúar 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýr formaður KSÍ og stjórn sambandsins getur tekið þá ákvörðun um að reka Age Hareide í nóvember ef ósætti er með þjálfun hans á liðinu.

Það vakti nokkra athygli að Vanda Sigurgeirsdóttir og hennar stjórn ákvað að framlengja samning sinn við Hariede á dögunum.

Ákvörðunin vakti athygli vegna þess að Vanda er að hætta og hluti af stjórninni er einnig að hætta.

Fundargerð KSÍ Frá fundi 10 nóvember var birt í gær og þar kemur þetta fram um samning Hareide.

Rætt um verkefnið framundan hjá A landsliði karla og um innihald samnings við landsliðsþjálfara karla Åge Hareide. Sérstaklega var farið yfir framlengingar- og uppsagnarákvæði. Framlengingarákvæði taka gildi takist að komast á stórmót og uppsagnarákvæði er á samningnum í lok nóvember á þessu ári. Stjórn samþykkti samning við Åge Hareide þann 18. janúar 2023 með rafrænum hætti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu
433Sport
Í gær

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“
433Sport
Í gær

United að fá óvæntan milljarð inn í bókhaldið sitt

United að fá óvæntan milljarð inn í bókhaldið sitt
433Sport
Í gær

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Í gær

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum