fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Svona virkar uppsagnarákvæðið sem sett var í samning Hareide

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. febrúar 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýr formaður KSÍ og stjórn sambandsins getur tekið þá ákvörðun um að reka Age Hareide í nóvember ef ósætti er með þjálfun hans á liðinu.

Það vakti nokkra athygli að Vanda Sigurgeirsdóttir og hennar stjórn ákvað að framlengja samning sinn við Hariede á dögunum.

Ákvörðunin vakti athygli vegna þess að Vanda er að hætta og hluti af stjórninni er einnig að hætta.

Fundargerð KSÍ Frá fundi 10 nóvember var birt í gær og þar kemur þetta fram um samning Hareide.

Rætt um verkefnið framundan hjá A landsliði karla og um innihald samnings við landsliðsþjálfara karla Åge Hareide. Sérstaklega var farið yfir framlengingar- og uppsagnarákvæði. Framlengingarákvæði taka gildi takist að komast á stórmót og uppsagnarákvæði er á samningnum í lok nóvember á þessu ári. Stjórn samþykkti samning við Åge Hareide þann 18. janúar 2023 með rafrænum hætti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

City hættir við Wirtz og núna beinast spjótin að Gibbs-White

City hættir við Wirtz og núna beinast spjótin að Gibbs-White
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim ætlaði að gefast upp eftir nokkrar vikur með United – Segja frá því hvað gekk á

Amorim ætlaði að gefast upp eftir nokkrar vikur með United – Segja frá því hvað gekk á
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Æðsti maður í búri hjá Arsenal lofar því að taka veskið upp í sumar

Æðsti maður í búri hjá Arsenal lofar því að taka veskið upp í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rosalegur reikningur af strippklúbb lekur út – Hentu frægum vini sínum undir rútuna

Rosalegur reikningur af strippklúbb lekur út – Hentu frægum vini sínum undir rútuna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að Grealish verði að fara eftir örlög hans um helgina

Segir að Grealish verði að fara eftir örlög hans um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eitt fallegasta aukaspyrnumark seinni ára hjá Alvarez á Spáni um helgina

Eitt fallegasta aukaspyrnumark seinni ára hjá Alvarez á Spáni um helgina
433Sport
Í gær

City gengur burt frá samningaborðinu

City gengur burt frá samningaborðinu
433Sport
Í gær

Fleiri mörk í meira en helmingi færri leikjum

Fleiri mörk í meira en helmingi færri leikjum