fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Reyndu að koma honum til Real Madrid á dögunum en fengu það ekki í gegn

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 1. febrúar 2024 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid hafnaði því að fá Raphael Varane á nýjan leik. Þetta fullyrðir spænski miðillinn Defensa Central.

Varane hefur átt erfitt uppdráttar hjá United á þessari leiktíð en hann gekk í raðir félagsins 2021.

Nú vill hann halda annað en miðillinn hélt því fram að fulltrúar leikmannsins hafi spurst fyrir og séð hvort hann gæti komist aftur til Real Madrid.

Spænski risinn var hins vegar ekki til í það.

Samningur Varane við United rennur út eftir næstu leiktíð en ekki þykir ólíklegt að hann fari annað í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Góður liðsstyrkur til Valsara

Góður liðsstyrkur til Valsara
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu