fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Landsliðsmaðurinn fyrrverandi Eggert Gunnþór búinn að skrifa undir hjá KFA

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. febrúar 2024 23:17

Eggert Gunnþór Jónsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eggert Gunnþór Jónsson hefur skrifað undir við KFA og mun leika með liðinu í 2. deild karla í sumar. Þetta hefur 433.is fengið staðfest.

Eggert kemur til KFA frá FH þar sem hann hefur leikið undanfarin ár.

Eggert verður spilandi aðstoðarþjálfari KFA en félagið leikur heimaleiki sína í Fjarðabyggð, þar sem Eggert spilaði sína fyrstu leiki í meistaraflokki árið 2004. Mikael Nikulásson er þjálfari KFA.

Nú 21 áru síðar snýr Eggert aftur heim en hann var á skýrslu liðsins í Kjarnafæðimótinu um síðustu helgi en hefur nú skrifað undir.

Eggert sem er 35 ára gamall var atvinnumaður í knattspyrnu í fjórtán ár áður en hann samdi við FH sumarið 2020. Bæði FH og Valur höfðu skoðað að ráða Eggert sem aðstoðarþjálfar í vetur en af því varð ekki.

Eggert spilaði 21 A-landsleik fyrir Ísland á ferli sínum en ljóst er að koma hans er hvalreki fyrir KFA sem var nálægt því að komast upp úr 2. deildinni síðasta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

City hættir við Wirtz og núna beinast spjótin að Gibbs-White

City hættir við Wirtz og núna beinast spjótin að Gibbs-White
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim ætlaði að gefast upp eftir nokkrar vikur með United – Segja frá því hvað gekk á

Amorim ætlaði að gefast upp eftir nokkrar vikur með United – Segja frá því hvað gekk á
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Æðsti maður í búri hjá Arsenal lofar því að taka veskið upp í sumar

Æðsti maður í búri hjá Arsenal lofar því að taka veskið upp í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rosalegur reikningur af strippklúbb lekur út – Hentu frægum vini sínum undir rútuna

Rosalegur reikningur af strippklúbb lekur út – Hentu frægum vini sínum undir rútuna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að Grealish verði að fara eftir örlög hans um helgina

Segir að Grealish verði að fara eftir örlög hans um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eitt fallegasta aukaspyrnumark seinni ára hjá Alvarez á Spáni um helgina

Eitt fallegasta aukaspyrnumark seinni ára hjá Alvarez á Spáni um helgina
433Sport
Í gær

City gengur burt frá samningaborðinu

City gengur burt frá samningaborðinu
433Sport
Í gær

Fleiri mörk í meira en helmingi færri leikjum

Fleiri mörk í meira en helmingi færri leikjum