Albert Guðmundsson verður áfram hjá Genoa út þessa leiktíð. Fabrizio Romano segir frá.
Fiorentina hefur rembst eins og rjúpann við staurinn að fá Albert í dag en það ætlar ekki að hafast.
Síðasta tilboð Fiorentina var upp á 22 milljónir evra með möguleika á 3 milljónum punda síðar meir. Því hefur verið hafnað.
Albert verður því áfram hjá Genoa en gæti fengið skipti í stærra lið í sumar, eins og Romano segir frá.
🚨🔴🔵 Albert Gudmundsson stays at Genoa. Final proposal from Fiorentina worth €22m plus €3m add-ons has been rejected.
Gudmundsson will stay at Genoa until the end of the season and then he could leave in case of important proposal in the summer. pic.twitter.com/VURMvSfLot
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 1, 2024