fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

FCK kynnir Rúnar til leiks – „Ég mun gefa allt sem ég á“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 1. febrúar 2024 17:55

Mynd: FCK

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Alex Rúnarsson hefur verið kynntur til leiks hjá FC Kaupmannahöfn. Hann skrifar undir þriggja og hálfs árs samning.

Markvörðurinn kemur frá Arsenal. Samningi hans þar var rift í dag í kjölfar þess að hann var kallaður til baka úr láni frá Cardiff.

Rúnar hefur verið hjá Arsenal síðan 2020 en verið lánaður til Leu­ven í Belg­íu og Al­anya­spor í Tyrklandi, auk Cardiff, á tíma sínum þar.

Rúnar lék þó sex leiki með Arsenal, þar af einn í ensku úrvalsdeildinni.

Hann er nú mættur til Danmerkur þar sem hann spilaði áður með Nordsjælland. Mun hann veita Kamil Grabara samkeppni um stöðu markvarðar, en sá er á förum til Wolfsburg í sumar.

„Ég þekki félagið, borgina og deildina mjög vel. Ég veit að þetta er risastórt félag. Ég hlakka til að vera hluti af þessum hóp og vinna með hinum markvörðunum. Ég mun gefa allt sem ég á og veita hinum markvörðunum góða samkeppni,“ segir Rúnar við heimasíðu FCK.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Góður liðsstyrkur til Valsara

Góður liðsstyrkur til Valsara
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu