fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Dæmdur fyrir naugðun á Íslandi en hefur ekki setið af sér dóminn og flúði land – Dúkkar nú upp í Argentínu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. febrúar 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andrés Escobar fyrrum leikmaður Leiknis Reykjavíkur hefur fengið frá samningi við Nueva Chicago í Argentínu. Fótbolti.net vakti fyrst athygli á félagaskiptum hans.

Málið vakti nokkra athygli hér á landi en Escobar var dæmdur fyrir að hafa nauðgað konu hér á landi.

Escobar var dæmdur fyrir að hafa þann 19. september brotið kynferðislega á konu á heimili sínu. Sama dag hafði Escobar tekið þátt í leik Leiknis og Keflavíkur og lék allar 90 mínúturnar.

e

Hann var settur í farbann vegna málsins en tókst þrátt fyrir það að koma sér úr landi og hefur ekki afplánað þann tæplega þriggja ára dóm sem hann átti að sitja af sér.

Escobar fór yfir málið í viðtali í heimalandi sínu, Kólumbíu. „Ég hitti hana í miðborginni, hún sagði mér að mér henni líkaði mjög vel við menningu Kólumbíumanna og við litaða stráka; Við ákváðum að fara í íbúðina mína með samþykki beggja. Það sem gerðist á milli tveggja fullorðinna einstaklinga var með samþykki beggja.“

„Daginn eftir var allt eðlilegt, ég á samtöl í símanum mínum. Ég beið eftir að hún kæmi aftur til mín, ég áttaði mig á því að jakkinn hennar væri enn hjá mér. Hún tjáði mér að foreldrar hennar myndu sækja hann. Mér fannst það skrítið en þeir sem komu voru lögreglan. Hún segist ekki muna eftir neinu og vinur hennar tjáði henni að þá væri þetta nauðgun. Lögreglan segir hana ekki hafa verið í ástandi til að veita samþykkt og að þetta hafi verið nauðgun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvissa með Cole Palmer

Óvissa með Cole Palmer
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Í gær

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Í gær

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“
433Sport
Í gær

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir