fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Arsenal hefur áhuga á að kaupa Rashford í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. febrúar 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt enskum fjölmiðlum hefur Arsenal áhuga á því að kaupa Marcus Rashford sóknarmann Manchester United í sumar.

Rashford hefur skorað fjögur mörk í 26 leikjum á þessu tímabili.

Hann átti gott ár í fyrra en vandræði innan sem utan vallar hafa einkennt þetta tímabil kappans.

Hann var í agabanni í enska bikarnum um liðna helgi þar sem hann laug til um að hann hefði verið veikur en hann var þunnur og þreyttur eftir djamm í Belfast.

Rashford skoraði þrjátíu mörk á síðasta tímabili og gerði nýjan fimm ára samning við United síðasta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Góður liðsstyrkur til Valsara

Góður liðsstyrkur til Valsara
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu