fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Tveir Íslendingar fara frítt til Danmerkur – Fyrrum framherji Breiðabliks er þar lykilmaður

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. janúar 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

IF Kolding í Danmörku fær tvo íslenska leikmenn í dag en það eru þeir Ari Leifsson og Davíð Ingvarsson sem eru í læknisskoðun hjá félaginu.

Það er Dr. Football sem greinir frá þessu.

Ari hefur verið á mála hjá Strømsgodset í Noregi frá árinu 2020 en þangað kom hann frá Fylki. Samningur hans við norska félagið var á enda.

Davíð Ingvarsson kemur einnig frítt til félagsins en vinstri bakvörðurinn sem ólst upp í FH hefur undanfarin ár leikið með Breiðablik. Þar var samningur hans á enda.

Thomas Mikkelsen fyrrum framherji Breiðabliks er lykilmaður í liði Kolding sem leikur í næst efstu deild Danmerkur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Í gær

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Í gær

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur