fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Segir leikmanni Manchester United að hætta að herma eftir Ronaldo og gera frekar eins og Messi

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 31. janúar 2024 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Argentínumaðurinn Angel Di Maria hrósaði landa sínum Alejandro Garnacho í nýju viðtali en hann vill sjá hann hætta einu.

Garnacho er 19 ára gamall en er þegar orðinn fastamaður í liði Manchester United.

„Hann er fljótur og mjög hæfileikaríkur. Hann mun öðlast mikla reynslu með landsliðinu. Það hjálpaði mér á allan hátt,“ sagði Di Maria, en Garnacho á að baki þrjá A-landsleiki fyrir Argentínu.

„Hann á framtíðina fyrir sér. Þetta er undir honum komið, hvort hann höndli þetta. Það er ástæða fyrir því að hann er að spila fyrir Manchester United.“

Di Maria vill þó sjá hann hætta að fagna að hætti Cristiano Ronaldo, eins og hann hefur lagt í vana sinn.

„Ég myndi ekki fagna eins og Ronaldo heldur gera frekar eins og Messi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“
433Sport
Í gær

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“
433Sport
Í gær

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“