fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Marcel Rö­mer lofsyngur framkomu Gylfa – „Þetta sýnir hvernig mann hann hefur að geyma“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. janúar 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcel Rö­mer, fyr­irliði danska knatt­spyrnu­fé­lags­ins Lyng­by segir það virkilega fallega gert hjá Gylfa Þór Sigurðssyni að rifta samningi sínum við félagið og þar með afþakka laun.

Gylfi rifti samningi sínum við Lyngby á dögunum en hann er meiddur og hefur ekki getað spilað frá því í nóvember.

Óvíst er hvort eða hvenær Gylfi mætur aftur til Lyngby en eftir rúmlega tveggja ára fjarveru frá leiknum skrifaði Gylfi undir við Lyngby síðasta haust.

„Þetta var mjög vel gert hjá hon­um og Gylfi er þannig maður að hann vill gefa eins mikið af sér og hann get­ur,“ sagði Rö­mer við Tips­bla­det.

„Hann hefur ekki spilað undanfarið og hann vildi ekki taka laun á meðan. Þetta sýnir hvernig mann hann hefur að geyma og þetta kemur mér ekki á óvart.“

„Það er algjör óvissa um það hvenær hann mætir aftur, hann þarf að huga vel að sjálfum sér áður en af því verður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu fallegt bréf Robertson til Diogo Jota – „Ég er þakklátur fyrir tímann sem þú gafst okkur“

Sjáðu fallegt bréf Robertson til Diogo Jota – „Ég er þakklátur fyrir tímann sem þú gafst okkur“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Í gær

Græðir þú á leik Íslands?

Græðir þú á leik Íslands?
433Sport
Í gær

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt