fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Krefst þess að fyrirsætan fari í DNA próf – Eignaðist barn í október en hélt framhjá og hún er ófrísk

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. janúar 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar leikmaðru Al-Hilal og Brasilíu hefur farið fram á það að fyrirsætan Amanda Kimberlly fari í DNA próf til að sanna það að hann eigi barnið sem hún gengur með.

Kimberlly er genginn fjóra mánuði og segir að Neymar sé faðir barnsins.

Neymar hélt framhjá fyrrum unnustu sinni en hann og Bruna Biancardi eignuðust barn saman í október. Þau slitu sambandinu í nóvember.

Neymar átti fyrir eitt barn en vill fá það á hreint hvort hann eigi von á sínu þriðja barni með Kimberlly.

Kimberlly segir að aðeins Neymar komi til greina en milljarðamæringurinn fer fram á DNA próf ef hann á að axla ábyrgð á þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Æðsti maður í búri hjá Arsenal lofar því að taka veskið upp í sumar

Æðsti maður í búri hjá Arsenal lofar því að taka veskið upp í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Neitar að styðja við baráttu samkynhneigðra – Sjáðu hvað hann gerði um helgina

Neitar að styðja við baráttu samkynhneigðra – Sjáðu hvað hann gerði um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikael tekur Óskar Hrafn til bæna eftir helgina – „Ég nenni ekki að vera með barnið mitt úti í 10 ár að detta af hjólinu“

Mikael tekur Óskar Hrafn til bæna eftir helgina – „Ég nenni ekki að vera með barnið mitt úti í 10 ár að detta af hjólinu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City gengur burt frá samningaborðinu

City gengur burt frá samningaborðinu