fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Úlfarnir fá leikmann PSG í sínar raðir – Mun spila með bróður sínum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 30. janúar 2024 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves er að fá Noha Lemina í sínar raðir frá franska stórliðinu Paris Saint-Germain.

Lemina er 18 ára gamall og getur spilað á köntunum og fremst á miðjunni. Hann er sem stendur á láni hjá Sampdoria en hefur ekki fengið mörg tækifæri með aðalliðinu þar.

Wolves, sem situr í ellefta sæti ensku úrvalsdeildarinnar, mun fá Lemina á láni með möguleika á að kaupa hann á 2 milljónir evra í sumar.

Noha Lemina er bróðir Mario Lemina, sem er á mála hjá Wolves. Gæti það án efa spilað inn í að hann sé á leið þangað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni