fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Notkun á kókaíni í kringum fótboltann aukist mikið og vandamálin að verða stærri og stærri

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. janúar 2024 18:00

Kókaín. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska blaðið Daily Mail fjallar um það ástand sem sagt er nú vera á völlum í enskum fótbolta, aukin notkun á kókaíni er sögð ástæða þess að ofbeldi er orðið daglegt brauð.

Mörgum var brugðið um liðna helgi þegar harkaleg slagsmál brutust út í leik West Brom og Wolves, stuðningsmenn liðanna ruddust yfir völlinn og svæði á vellinum til þess að slást.

Segir í frétt Daily Mail að öll félög á Englandi glími nú við hópa sem mæti á völlinn og noti kókaín og að vandamálin séu að verða stærri.

Segir í frétt Daily Mail að eftir COVID, þegar fólki var hleypt á völlinn á nýjan leik þá hafi ástandið versnað.

Um sé að ræða hóp ungra manna sem mæti á völlinn og taki kókaín á klósettum vallanna og leiti að vandamálum. Segir í frétt Daily Mail að það sé aukin notkun kókaíns á Englandi og það komi fram á knattspyrnuvöllum.

Segir einnig að margir stuðningsmenn séu hættir að vilja fara á útileiki þar sem vandamálin séu oft mörg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Í gær

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Í gær

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Í gær

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið