fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Guardiola svarar fyrir framtíð sína eftir fréttirnar um Klopp og Xavi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. janúar 2024 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola segist ekki vera að íhuga það að hætta hjá Manchester City en hann var spurður út í framtíð sína eftir tíðindi síðustu daga.

Jurgen Klopp er að hætta sem þjálfari Liverpool og Xavi er að hætta sem þjálfari Barcelona, það eru því breytingar.

Guardiola ætlar að halda áfram með City en dómsmál gegn City gæti þó haft áhrif á Guardiola ef City fengi þunga refsingu.

„Mér líður vel hjá City, þessu lýkur auðvitað einn daginn en ég hef ekkert pælt í því núna,“ segir Guardiola.

„Ég hef oft sagt það, ég hef allt sem stjóri getur óskað sér. Ég hef allt, ég er með stuðning frá þeim sem ráða, leikmannana og við erum með gott umhverfi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Í gær

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Í gær

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur