fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Ferðaðist með liðinu og ekkert verður af skiptum til Sádí

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 30. janúar 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miguel Almiron ferðaðist með liði Newcastle sem mætir Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Það er því alveg ljóst að hann er ekki á förum eins og talað hefur verið um undanfarna daga.

Almiron hefur verið sterklega orðaður við sádiarabíska liðið Al-Shabab undanfarið en glugginn í Sádí lokar í kvöld og ekkert verður af skiptum þangað.

Fabrizio Romano segir frá því að Almiron hafi aldrei borist formlegt tilboð frá Sádí og verður hann í hópnum sem mætir Villa klukkan 20:15 í kvöld.

Al-Shabab er hins vegar að fá aðra stjörnu, Ivan Rakitic, til liðs við sig frá Sevilla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City gengur burt frá samningaborðinu

City gengur burt frá samningaborðinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrír í hættu vegna komu Alonso

Þrír í hættu vegna komu Alonso
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns