fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Eigandi Liverpool hringdi í Klopp og grátbað hann um að hætta við

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 30. janúar 2024 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eigendur Liverpool reyndu að fá Jurgen Klopp, stjóra liðsins, til að hætta við að hætta á elleftu stundu. Það gekk hins vegar ekki eftir. Staðarmiðillinn Liverpool Echo segir frá.

Klopp tilkynnti fyrir helgi að hann myndi hætta sem stjóri Liverpool eftir tímabilið, en hann hefur verið við stjórvölinn í níu ár og unnið allt sem hægt er að vinna.

Það er því mikið högg fyrir Liverpool að missa hann. Því reyndi forseti FSG, sem er eigendahópur Liverpool, Mike Gordon, að fá Klopp til að hætta við að hætta á síðustu stundu.

Bauð hann honum gull og græna skóga en Klopp tjáði honum að ákvörðun hans væri ekki tekin af fjárhagslegum toga og að hún væri endanleg.

Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og freistar Klopp til að vinna hana á sínu lokatímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

City gengur burt frá samningaborðinu

City gengur burt frá samningaborðinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrír í hættu vegna komu Alonso

Þrír í hættu vegna komu Alonso
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns