fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Segir fréttirnar um Arteta kjaftæði

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 29. janúar 2024 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guillem Balague, virtur blaðamaður, segir ekkert til í því að Mikel Arteta ætli að hætta sem stjóri Arsenal eftir þetta tímabil.

Það kom mörgum í opna skjöldu í gærkvöldi þegar spænski miðillinn Sport sagði frá því að Arteta hefði sagt sínum nánustu að hann myndi láta af störfum hjá Arsenal eftir tímabil. Balague segir þetta hins vegar rangt og að félagið hafni þessu.

Arteta heldur blaðamannafund í dag fyrir leikinn gegn Nottingham Forest á morgun og segir Balague að þar muni stjórinn sjálfur þvertaka fyrir fréttirnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið
433Sport
Í gær

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu