fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Leikmaður Barcelona bað Xavi um að hætta við að hætta

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 29. janúar 2024 13:00

Xavi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn leikmaður Barcelona bað Xavi, fráfarandi stjóra liðsins, að hætta við að hætta eftir að hann tilkynnti um ákvörðun sína á dögunum.

Cadena Ser segir frá þessu en þar kemur fram að Sergi Roberto, fyrirliði Börsunga, hafi tekið til máls eftir að Xavi tilkynnti þeim um ákvörðun sína að stíga til hliðar í lok tímabils.

Á Roberto að hafa beðið Xavi um að endurskoða þessa ákvörðun sína og sagði hann að hann vildi hafa hann áfram.

Einnig kemur fram að Roberto hafi, fyrir hönd leikmanna, beðið Xavi afsökunar á genginu undanfarið.

Barcelona er í fjórða sæti La Liga, 11 stigum á eftir toppliði Girona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið
433Sport
Í gær

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu