fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Arsenal sendi útsendara til Afríku til að skoða gríðarlegt efni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. janúar 2024 22:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal sendi útsendara sinn á Afríkumóitð og fylgist hann sérstaklega með Ousmane Diomande, varnarmanni Fílabeinsstrandarinnar.

Diomande er tvítugur og gekk í raðir Sporting Lisbon síðasta sumar og hefur vakið athygli fyrir framgöngu sína.

Varnarmaðurinn er til sölu fyrir 69 milljónir punda. Fjölmiðlar í Portúgal segir að útsendari Arsenal hafi tekið hann út.

Arsenal er farið að skoða hvað félagið gerir næsta sumar en búist er við að félagið styrki miðsvæði sitt.

Diomande er mjög eftirsóttur og segir A Bola í Portúgal að fleiri stórlið séu að skoða Diomande.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

City gengur burt frá samningaborðinu

City gengur burt frá samningaborðinu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þrír í hættu vegna komu Alonso

Þrír í hættu vegna komu Alonso
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns