fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Sagðist vilja klára tímabilið almennilega en ætlar svo óvænt til Sádi Arabíu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. janúar 2024 18:00

Ivan Rakitic - GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ivan Rakitic hefur tjáð Sevilla það að hann sé á förum frá félaginu og ætlar að skrifa undir samning í Sádi Arabíu.

Rakitic er að ganga í raðir Al Shabab þar í landi en hann var sterklega orðaður við Inter Miami í Bandaríkjunum.

Lionel Messi er leikmaður Inter Miami en hann og Rakitic spiluðu um tíma saman hjá Barcelona við góðan orðstír.

Rakitic ákvcað þó að elta peningana samkvæmt Fabrizio Romano og mun enda í Sádi í janúarglugganum.

Króatinn er 35 ára gamall og er kominn á seinni ár ferilsins en Al Shabab er til í að greiða mun hærri laun en voru í boði í Miami.

Rakitic er í raun að taka U-beygju með þessu skrefi en hann sagði fyrr á tímabilinu að hans eina markmið væri að klára tímabilið vel með Sevilla sem reyndist að lokum ekki rétt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

City gengur burt frá samningaborðinu

City gengur burt frá samningaborðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þrír í hættu vegna komu Alonso

Þrír í hættu vegna komu Alonso
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns