fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Opinn fyrir því að ráða Klopp eftir að tíma hans hjá Liverpool lýkur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. janúar 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varaforseti þýska knattspyrnusambandsins hefur í raun staðfest það að Jurgen Klopp komi til greina sem næsti landsliðsþjálfari Þýskalands.

Það veltur allt á gengi Þýskalands á EM í sumar en liðið spilar á heimavelli og spilar undir stjórn Julian Nagelsmann.

Ronny Zimmermann, varaforseti sambandsins, svaraði spurningum blaðamanna varðandi Klopp sem er að kveðja Liverpool í sumar eftir níu ár í starfi.

Zimmermann útilokar alls ekki að Klopp taki við þýska liðinu af Nagelsmann ef ákvörðun verður tekin um að breyta til í þjálfarateyminu.

,,Við þurfum alls ekki að deila um það að Jurgen Klopp sé frábær þjálfari,“ sagði Zimmermann.

,,Við þurfum heldur ekki að tala um að hann gæti komið til greina sem næsti landsliðsþjálfari Þýskalands.“

,,Eftir EM þá getum við skoðað stöðu landsliðsþjálfarans en ég myndi alveg lifa með því að ráða Klopp til starfa líkt og margir aðrir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

City gengur burt frá samningaborðinu

City gengur burt frá samningaborðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þrír í hættu vegna komu Alonso

Þrír í hættu vegna komu Alonso
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns