fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Martröðin heldur áfram eftir skelfilega dvöl hjá Manchester United

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. janúar 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Donny van de Beek er heldur betur að upplifa erfiða tíma á fótboltavellinum en hann er leikmaður Frankfurt í Þýskalandi í dag.

Van de Beek er í láni hjá Frankfurt frá Manchester United þar sem hlutirnir gengu alls ekki upp og var hann því sendur til Þýskalands.

Hollendingurinn vakti fyrst athygli sem leikmaður Ajax í Hollandi en eftir að hafa yfirgefið heimalandið hefur lítið sem ekkert gengið upp.

Van de Beek er ekki að eiga sjö dagana sæla hjá Frankfurt en hann var tekinn af velli í hálfleik á föstudag í leik gegn Mainz.

Miðjumaðurinn átti alls ekki góðan fyrri hálfleik í þessari viðureign og var ákveðið að taka hann af velli sem fyrst.

Van de Beek var lánaður til Frankfurt í byrjun mánaðarins og hefur hingað til komið við sögu í þremur leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

City gengur burt frá samningaborðinu

City gengur burt frá samningaborðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þrír í hættu vegna komu Alonso

Þrír í hættu vegna komu Alonso
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns