fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Lét allt flakka stuttu áður en hann var rekinn: Hótaði að berja starfsmann – ,,Þú ert andskotans aumingi“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. janúar 2024 14:30

Troy Deeney Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Troy Deeney er sérstakur karakter en hann var nýlega rekinn sem þjálfari Forest Green Rovers í ensku fjórðu deildinni.

Deeney er nafn sem margir kannast við en hann lék lengi með Watford og þá í ensku úrvalsdeildinni.

Athletic fjallar nú um brottrekstur Deeney sem missti víst stjórn á skapi sínu í leik gegn Swindon sem tapaðist 2-1.

Deeney fékk aðeins að stýra Forest Green í sex leikjum fyrir brottreksturinn en enginn af þeim viðureignum enduðu með sigri.

Athletic segir frá því að Deeney hafi alveg misst sig eftir tapið gegn Swindon og lét fjórða dómara leiksins, Andrew Hickman, heyra það eftir lokaflautið.

,,Ef þú værir ekki dómari þá myndi ég berja þig. Þú ert andskotans aumingi,“ er haft eftir Deeney frétt Athletic.

Deeney var ekki bara þjálfari Forest Green í þennan stutta tíma en var einnig leikmaður liðsins og skoraði fjögur mörk í 18 leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

City gengur burt frá samningaborðinu

City gengur burt frá samningaborðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fleiri mörk í meira en helmingi færri leikjum

Fleiri mörk í meira en helmingi færri leikjum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þrír í hættu vegna komu Alonso

Þrír í hættu vegna komu Alonso
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðbrögð hans um helgina vöktu athygli – Nú orðaður við United og annað stórlið

Viðbrögð hans um helgina vöktu athygli – Nú orðaður við United og annað stórlið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“
433Sport
Í gær

Hentar ekki leikkerfi Amorim

Hentar ekki leikkerfi Amorim
433Sport
Í gær

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist