fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Er harður stuðningsmaður Manchester United og er tilbúinn að hafna bæði Liverpool og Chelsea

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. janúar 2024 12:00

Michael Olise. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Olise er einn mikilvægasti ef ekki mikilvægasti leikmaður Crystal Palace og er mjög líklega á förum frá félaginu í sumar.

Chelsea hefur sýnt þessum 22 ára gamla vængmanni áhuga og það sama má segja um Liverpool.

Football London fullyrðir það að Olise muni hafna báðum þeim félögum til að ganga í raðir Manchester United.

United hefur fylgst með Olise undanfarna mánuði en ku ekki hafa sýnt eins mikinn áhuga og hin tvö stórliðin.

Olise er hins vegar harður stuðningsmaður United og hefur verið allt sitt líf og myndi mun frekar semja á Old Trafford jafnvel þó launin yrðu verri.

Það vekur þó athygli að Olise æfði með bæði Chelsea og Manchester City sem krakki en Palace fékk hann í sínar raðir árið 2021.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“
433Sport
Í gær

Noregur vann Ísland í sjö marka leik

Noregur vann Ísland í sjö marka leik
433Sport
Í gær

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra
433Sport
Í gær

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári