fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Er harður stuðningsmaður Manchester United og er tilbúinn að hafna bæði Liverpool og Chelsea

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. janúar 2024 12:00

Michael Olise. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Olise er einn mikilvægasti ef ekki mikilvægasti leikmaður Crystal Palace og er mjög líklega á förum frá félaginu í sumar.

Chelsea hefur sýnt þessum 22 ára gamla vængmanni áhuga og það sama má segja um Liverpool.

Football London fullyrðir það að Olise muni hafna báðum þeim félögum til að ganga í raðir Manchester United.

United hefur fylgst með Olise undanfarna mánuði en ku ekki hafa sýnt eins mikinn áhuga og hin tvö stórliðin.

Olise er hins vegar harður stuðningsmaður United og hefur verið allt sitt líf og myndi mun frekar semja á Old Trafford jafnvel þó launin yrðu verri.

Það vekur þó athygli að Olise æfði með bæði Chelsea og Manchester City sem krakki en Palace fékk hann í sínar raðir árið 2021.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

City gengur burt frá samningaborðinu

City gengur burt frá samningaborðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þrír í hættu vegna komu Alonso

Þrír í hættu vegna komu Alonso
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns